Todmobile á Akureyri 22.-23.apríl
Hin magnaða hljómsveit Todmobile var með tvenna tónleika á Græna hattinum, á Akureyri, í apríl. Föstudagskvöldið 22.apríl og laugardagskvöldið 23.apríl troðfylltu þau þennan frábæra tónleikastað sem þau höfðu ekki heimsókt í rúmt ár! Vonandi líður ekki svona langur tími þar til næst…