Alma Rut hefur sungið með mörgum af þekktustu tónlistarmönnum landsins síðastliðin ár.
Alma Rut hefur sungið með mörgum af þekktustu tónlistarmönnum landsins síðastliðin ár.
Alma stundar nú nám við sálfræði við Háskólann á Akureyri,
en áður var hún í kennaranámi.
Hún stefnir á útskrift af sálfræðibraut um vorið 2022.
og einnig hefur hún sett upp fjölmarga tónleika á stærri og smærri stöðum,
t.d. Heiðurstónleika Michael Bublé og Heiðurstónleika Hauks Morthens.