Tagged: Todmobile

Todmobile á Rauðku og Græna – sept 2018

Todmobile átti frábæra helgi á norðurlandi! Föstudagskvöldið 14.september vorum við á Kaffi Rauðku og laugard.15.sept á Græna Hattinum. Frábær stemning...

Todmobile á Bræðslunni 29.júlí 2017

Mikið svakalega var gaman að koma fram á tónlistahátíðinni BRÆÐSLUNNI í sumar! Þrátt fyrir hellirigningu allan tímann þá nutum við...

Todmobile og Nik Kershaw

Árlegir rokksögutónleikar Todmobile í Hörpu 11. nóvember 2016! Todmobiletónleikar þar sem öll bestu lögin, Pöddulagið og Eldlagið, Brúðkaupslagið, Stelpurokk ofl....

Todmobile – Vopnaskak – 4.júlí

Stórhljómsveitin TODMOBILE ferðaðist austur til Vopnafjarðar og hélt frábæra tónleika á fjölskyldu- og tónlistarhátíðinni Vopnaskak föstudagskvöldið 4.júlí 2016. Mikið var...

Todmobile á Akureyri 22.-23.apríl

Hin magnaða hljómsveit Todmobile var með tvenna tónleika á Græna hattinum, á Akureyri, í apríl. Föstudagskvöldið 22.apríl og laugardagskvöldið 23.apríl...

TODMOBILE í Hörpu og Hofi í október

Todmobile heldur sína árlegu tónleika í Hörpu föstudaginn 9.október en þetta verða fimmtu stórtónleikar Todmobile í Eldborg. Daginn eftir, laugardaginn...

Todmobile á Græna Hattinum 28.mars

Stórhljómsveitin Todmobile heldur norður til Akureyrar í lok mars og verður með tvenna á Græna Hattinum laugardagskvöldið 28.mars. Hljómsveitin hreinlega elskar...

AWAKEN – Jon Anderson & Todmobile

Hér er hægt að sjá í heild sinni flutning Jon Anderson og Todmobile með Rockestru og Hljómeyki á meistaratónverkinu AWAKEN....

Todmobile í Loga í beinni

Hljómsveitin TODMOBILE kom fram í sjónvarpsþættinum Logi í beinni föstudagskvöldið 12.desember 2014. Fluttu þau nýtt lag, ÆÐISLEGT, af nýútkominni plötu...

Todmobile í Bíóhöllinni Akranesi 21.nóv

Todmobile spiluðu á mögnuðum tónleikum í Bíóhöllinni Akranesi föstudagskvöldið 21.nóvember! Vinir Hallarinnar, starfsfólk Bíóhallarinnar og velunnarar hafa ákveðið að styðja við söfnun...

Todmobile á Húsavík og Siglufirði

TODMOBILE spilaði á Húsavík fimmtudagskvöldið 13.nóvember kl.21:00 og var þar Hvalbakur, nýja þjónustumiðstöð Norðursiglingar, vígt sem tónleikastaður. Hljómsveitin var síðan...