Category: Sjónvarp

Eurovision 2015 í Austurríki

Íslenski Eurovision-hópurinn heldur til Austurríkis miðvikudaginn 13.maí og mun dvelja í Vínarborg í 12 daga. Þar mun María Ólafsdóttir syngja...

Söngvakeppnin

Alma Rut hefur sungið raddir í fjölmörgum lögum í Söngvakeppni Sjónvarpsins síðan 2007. Hún fór t.d. sem rödd fyrir Íslands hönd...

Todmobile í Loga í beinni

Hljómsveitin TODMOBILE kom fram í sjónvarpsþættinum Logi í beinni föstudagskvöldið 12.desember 2014. Fluttu þau nýtt lag, ÆÐISLEGT, af nýútkominni plötu...

Ísland got talent

Alma Rut söng raddir með Írisi Hólm í tveimur þáttum Ísland got talent sem sýndir voru á Stöð 2. Sunnudagskvöldið 13.apríl sungu þær...

Teiknimyndir

Þessi síða er í vinnslu. Alma hefur sungið og leikið inn á nokkrar teiknimyndir.