Category: Myndbönd

Söngvakeppnin

Alma Rut hefur sungið raddir í fjölmörgum lögum í Söngvakeppni Sjónvarpsins síðan 2007. Hún fór t.d. sem rödd fyrir Íslands hönd...

AWAKEN – Jon Anderson & Todmobile

Hér er hægt að sjá í heild sinni flutning Jon Anderson og Todmobile með Rockestru og Hljómeyki á meistaratónverkinu AWAKEN....

TODMOBILE

Alma Rut byrjaði að syngja með stórhljómsveitinni TODMOBILE þegar bandið hélt 20 ára afmælistónleikana sína í Gamla Bíói haustið 2009....

Todmobile og Jon Anderson

Stórhljómsveitin Todmobile og Jon Anderson söngvari YES héldu saman tonleika þann 15.nóvember 2013 í Eldborg, Hörpu. Með þeim var Rockestran og...

MAS

MAS á Græna Hattinum 2013 Söngkonurnar í MAS, Sigrún Stella, Alma Rut og Maja Eir, héldu tónleika á Græna Hattinum...

RIGG

Alma Rut hefur unnið við fjölmörg verkefni og sungið með fagmanninum Friðriki Ómari og viðburðarfyrirtækinu hans RIGG, m.a. á Elvis...