Alma syngur með Spútnik 16.apríl
Alma Rut syngur stöku sinnum með hinni frábæru hljómsveit SPÚTNIK. Hljómsveitin er með mjög skemmtilegt og fjölbreytt lagaval og er mjög vinsæl á árshátíðum og dansleikjum um allt land. Kristján Gíslason er aðalsöngvari bandsins og passa þau Alma frábærlega vel saman á sviðinu sem dúett. Gleði, orka og gaman í fyrirrúmi!