Todmobile á Sauðarkróki og Akureyri
Hljómsveitin Todmobile var með tónleika á skemmtistaðnum Mælifell á Sauðarkróki fimmtudagskvöldið 16.október og síðan á Græna Hattinum föstud.17.okt og laugard.18.okt. Frábær stemning var alla helgina, bæði hjá áhorfendum og hljómsveitinni.
Meðlimir TODMOBILE eru: Andrea Gylfadóttir, Eyþór Ingi, Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, Eiður Arnarsson, Kjartan Valdemarsson, Ólafur Hólm og Alma Rut. Vignir Þór Stefánsson leysti Kjartan af á píanó um þessa helgi.
Facebook-síða Todmobile er hér!
Flestar myndirnar frá Græna Hattinum eru frá Gulla Tona.