Sálarmessa í Víðistaðakirkju 26.okt
Sunnudagskvöldið 26.október kl.20:00 var SÁLARMESSA -“Lífið og ljósið” – í sambandi við Vetrarhátíð Víðistaðakirkju. Kór Víðistaðakirkju söng lög Sálarinnar hans Jóns míns útsett og við stjórn Helgu Þórdísar. Alma Rut söng einsöng. Hljómsveit Hjartar Howser sem var auk Hjartar skipuð þeim Hafsteini Valgarðssyni bassaleikara, Eysteini Eysteinssyni trommuleikara og Jens Hanssyni saxófónleikara. Sr. Halldór Reynisson leiðir stundina. Allir hjartanlega velkomnir á þessa yndislegu kvöldstund.