Todmobile í Loga í beinni
Hljómsveitin TODMOBILE kom fram í sjónvarpsþættinum Logi í beinni föstudagskvöldið 12.desember 2014. Fluttu þau nýtt lag, ÆÐISLEGT, af nýútkominni plötu þeirra ÚLFUR, en lagið hefur fengið töluverða spilun í útvarpinu upp á síðkastið.