Todmobile í Bíóhöllinni Akranesi 21.nóv
Todmobile spiluðu á mögnuðum tónleikum í Bíóhöllinni Akranesi föstudagskvöldið 21.nóvember! Vinir Hallarinnar, starfsfólk Bíóhallarinnar og velunnarar hafa ákveðið að styðja við söfnun Vesturlandsvaktarinnar vegna kaupa á nýju Tölvusneiðmyndatæki fyrir HVE. Allur ágóði af tónleikum Todmobile föstudaginn 21.nóv í Bíóhöllinni rennur til söfnunarinnar.