Fiskidagstónleikar 6.ágúst 2016 á Dalvík
FISKIDAGSTÓNLEIKARNIR 2016 voru á stóra sviðinu við hafnarsvæðið á Dalvík laugardagskvöldið 6.ágúst kl.22:00! Talið er að um 35.000 áhorfendur hafi verið á svæðinu, enda stórkostlegir tónleikar þarna á ferð!
Fram komu: Eyþór Ingi, Friðrik Ómar, Matti Matt, Dagur Sig, Gissur Páll, Helena Eyjólfs, Hulda Björk, Jóhanna Guðrún, KK, Laddi, Magni, Regína Ósk, Salka Sól, Selma Björns, BMX, Karlakór Dalvíkur, Kvennakórinn Salka og Hljómsveit Rigg viðburða: Alma Rut, Ari Bragi Kárason, Benedikt Brynleifsson, Davíð Smári Harðarson, Diddi Guðnason, Einar Þór Jóhannsson, Ingunn Hlín, Ingvar Alfreðsson, Ína Valgerður Pétursdóttir, Íris Hólm, Kristján Grétarsson, Róbert Þórhallsson, Sigurður Flosason og Stefan Orn Gunnlaugsson