Todmobile og Jon Anderson
Stórhljómsveitin Todmobile og Jon Anderson söngvari YES héldu saman tonleika þann 15.nóvember 2013 í Eldborg, Hörpu. Með þeim var Rockestran og kórinn Hljómeyki og saman bjuggu þau til einstaka tónlistarveilsu. TODMOBILE fagnar í ár 25 ára starfsafmæli og heldur upp á það með útgáfu nýrrar tvöfaldrar plötu.
Fluttir voru helstu hljómleikasmellir Todmobile auk nokkurra af bestu tónsmíðum YES og Jon Anderson eins og ROUNDABOUT, OWNER OF A LONELY HEART, HEART OF THE SUNRISE og I‘LL FIND MY WAY HOME með Jon Anderson í broddi fylkingar.