Eyjatónleikarnir í Eldborg 28.jan.2017
Undurfagra ævintýr – 28. jan 2017 – kl. 20:00
Sjöttu Eyjatónleikarnir í Eldborgarsal Hörpu – og alltaf uppselt!
Söngvarar: Páll Rósinkranz, Ragnar Bjarnason, Stefanía Svavars, Eyþór Ingi, Einar Ágúst, Sara Renee Griffin, Kristján Gíslason og Alma Rut :)
Ásamt stórhljómsveit undir stjórn Þóris Úlfarssonar: Eiður Arnars, Birgir Nielsen, Kjartan Valdemars, Jón Elvar Hafsteinsson, Ari Bragi Kárason og Sigurður Flosason :)
Nánari upplýsingar og miðasala á:
https://www.harpa.is/dagskra/vidburdur/undurfagra-aevintyr/