Jóhanna Guðrún heiðrar Evu Cassidy 11.feb.2017
Laugardaginn 11.febrúar 2017 voru yndislegir tónleikar í Salnum þar sem Jóhanna Guðrún heiðraði söngkonuna EVU CASSIDY ásamt frábærri hljómsveit. Uppselt var á tónleikana kl.20, en AUKATÓNLEIKAR voru kl.17!
Hljómsveit:
– Píanó og Hjómborð: Óskar Einarsson
– Bassi: Róbert Þórhallsson
– Trommur: Benedikt Brynleifsson
– Fiðla: Daniel Karl Cassidy
– Raddir: Alma Rut Kristjánsdóttir
– Gítar og Hljómsveitarstjórn: Davíð Sigurgeirsson
– Hljóðmeistari: Hafþór Tempó Karlsson