Todmobile í Bæjarbíói 16.júní 2017
Við í Todmobile spiluðum fyrir fullu húsi í Bæjarbíói, Hafnarfirði, þann 16.júní 2017! Hljómsveitina skipa: Alma Rut, Andrea Gylfadóttir, Eyþór Ingi Gunnlaugsson, Greta Salóme, Ólafur Hólm Einarsson, Kjartan Valdemarsson, Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson og Eiður Arnarsson. Hljóðmeistari kvöldsins var Hafþór Karlsson Tempó.