Author: Alma Rut

SPÚTNIK

Skagfirðingakvöld Spot 7.mars 2015 Laugardaginn 7.mars 2015 var hið árlega Skagfirðingakvöld á Spot. Síðastliðin ár hefur húsið verið gjörsamlega troðfullt og stemmningin meiriháttar!...

Prinsessa kónganna

Skemmtileg grein sem kom í tímaritinu Séð og Heyrt, í febrúar 2015, þar sem Alma Rut ræðir samstarfið við Bó...

Eyjatónleikar í Hörpu

Eyjatónleikar í Hörpu 2015 Laugardagskvöldið 24. janúar 2015 komu margir af okkar ástsælustu listamönnum fram og fluttu úrval af bestu dægurperlum Eyjanna...

Todmobile og Steve Hackett 16. og 17.jan

Todmobile og Steve Hackett – Heimsviðburður í ELDBORG 16.janúar og í HOFI á Akureyri 17.janúar sem enginn tónlistarunnandi má missa af! Glæsilegir tónleikar...

Jólatónleikar Siggu Beinteins

Jólatónleikar Siggu Beinteins 2014 Jólatónleikar Siggu Beinteins, Á hátíðlegum nótum, voru laugardagskvöldið 6.desember 2014 í Eldborg, Hörpu, og laugardagskvöldið 13.desember í Bíóhöllinni Akranesi. Sérstakir...

JÓLAFLAUEL 12.des

Jólatónleikarnir JÓLAFLAUEL voru á Café Rosenberg föstudagskvöldið 12. desember 2014 kl.22:00. Þar leiddu saman hreindýr sín söngkonurnar Alma Rut og Ína Valgerður ásamt hljóðfæraleikurunum...

Todmobile í Loga í beinni

Hljómsveitin TODMOBILE kom fram í sjónvarpsþættinum Logi í beinni föstudagskvöldið 12.desember 2014. Fluttu þau nýtt lag, ÆÐISLEGT, af nýútkominni plötu...

Todmobile í Bíóhöllinni Akranesi 21.nóv

Todmobile spiluðu á mögnuðum tónleikum í Bíóhöllinni Akranesi föstudagskvöldið 21.nóvember! Vinir Hallarinnar, starfsfólk Bíóhallarinnar og velunnarar hafa ákveðið að styðja við söfnun...

Todmobile á Húsavík og Siglufirði

TODMOBILE spilaði á Húsavík fimmtudagskvöldið 13.nóvember kl.21:00 og var þar Hvalbakur, nýja þjónustumiðstöð Norðursiglingar, vígt sem tónleikastaður. Hljómsveitin var síðan...