Árshátíð Söngksóla Maríu Bjarkar
Árshátíð Söngksóla Maríu Bjarkar var í kvöld!! Æðislegt Bollywood þema í gangi :) Alltaf mikið fjör, gleði og gaman hjá þessum skemmtilega og hæfileikaríka kennarahópi.
Nú eru öll námskeiðin að fara að klárast bráðum, en endilega skoðið það sem er í boði á www.songskolimariu.is. Alma Rut er búin að kenna í Sönskólanum síðan 2005 og býður skólinn alltaf upp á fjölbreytt námskeið, fyrir hópa og einstaklinga og alla aldursflokka.