Alaska á SPOT á Menningarnótt
Hljómsveitin ALASKA verður með svakalegt ball á SPOT á Menningarnótt, laugardagskvöldið 22.ágúst, kl.23:00-03:00! Tilvalið að koma sér úr Menningarnætur-troðning miðbæjarins og skella sér á gott ball með frábærri hljómsveit!
Meðlimir ALASKA eru: Alma Rut söngkona – Davíð Sigurgeirsson gítarleikari – Ingólfur Sigurðsson trommuleikari – Ólafur Þór Kristjánsson bassaleikari
Frekari upplýsingar um hljómsveitina eru á: www.facebook.com/