Jól 2013
GLEÐILEG JÓL!! MERRY CHRISTMAS!!
Árið sem er að líða er búið að vera viðburðaríkt og gott,
fullt af frábærum verkefnum með mögnuðu fólki.
Hlakka til að takast á við verkefni komandi árs. Margt spennandi framundan.
Ást og kærleikur til ykkar allra!