AC/DC tónleikar í Hofi, Akureyri, 7.maí
AC/DC hópurinn hélt norður til Akureyrar laugardaginn 7.maí 2016 og setti upp hina sjúklega flottu AC/DC tónleikasýningu sem var í Eldborg, í Hörpu, laugardagskvöldið 30.apríl og fékk mikið lof fyrir. Hiti, orka, rokk og ról af bestu gerð í Hofi!
Stefán Jakobsson – Söngur
Dagur Sigurðsson – Söngur
Hjörtur Traustason – Söngur
Ingó Geirdal (Dimma) – Gítar
Magnús Magnússon – Trommur
Guðni Finnsson (Dr. Spock, Mugison, Ensími) – Bassi
Franz Gunnarssson (Ensími) – Gítar
Alma Rut – Raddir
Heiða Ólafs – Raddir
Helgi Steinar Halldórsson – Ljósahönnun
Jóhann Rúnar Þorgeirsson – Hljóðhönnun
Rigg Viðburðir – Sviðsetning