Dúndurfréttir
Wish you were here – apríl 2015
Dúndurfréttir héldu stórtónleika í Hofi á Akureyri, laugardaginn 11. apríl, og í Eldborg í Hörpu, laugardaginn 25. apríl. Meistarastykki hljómsveitarinnar Pink Floyd, Wish you were here, kom út á því herrans ári 1975 og er því 40 ára í ár. Í tilefni af þessum merku tímamótum mun hljómsveitin Dúndurfréttir halda veglega tónlistarveislu í apríl og flytja verkið í heild sinni ásamt mörgu bestu lögum Pink Floyd. Wish you were here er talin ein besta plata rokksögunnar og hefur selst í yfir 15 milljónum eintaka.
Meðlimir Dúndurfrétta eru: Pétur Örn Guðmundsson keyboard, hammond og söngur, Matthías Matthíasson söngur og gítar, Ólafur Hólm Einarsson trommur, Einar Þór Jóhannsson gítar og Ingimundur Benjamín Óskarsson bassi. Með þeim á sviðinu verða: Haraldur V Sveinbjörnsson píanó, Alma Rut raddir, Guðrún Árný raddir, Íris Hólm raddir og Steinar Sigurðarson saxófónn.
- ?
- ?
Dúndurfréttir á Facebook
Dark Side of the Moon – sept 2013
Þann 6.september 2013 voru tónleikar Dúndurfrétta í Eldborgarsal Hörpu. Flutt var tónlist Pink Floyd og þar á meðal í heild sinni platan Dark side of the moon . Þetta var í fjórða sinn sem þessi flotti hópur tónlistarmanna fluttu þessa stórkostlegu tónleika!
Pétur Örn Guðmundsson keyboard, hammond og söngur, Matthías Matthíasson söngur og gítar, Ólafur Hólm Einarsson trommur, Einar Þór Jóhannsson gítar, Ingimundur Benjamín Óskarsson bassi, Haraldur V Sveinbjörnsson píanó, Alma Rut raddir, Guðrún Árný raddir, Erna Hrönn raddir og Steinar Sigurðarson saxófónn.
- 5.sept.2013 — Æfing daginn fyrir tónleika
- 5.sept.2013 — Æfing daginn fyrir tónleika
- 5.sept.2013 — Æfing daginn fyrir tónleika
- 5.sept.2013 — Æfing daginn fyrir tónleika
- 5.sept.2013 — Æfing daginn fyrir tónleika
- 5.sept.2013 — Æfing daginn fyrir tónleika
- 5.sept.2013 — Æfing daginn fyrir tónleika
- 5.sept.2013 — Æfing daginn fyrir tónleika
- 5.sept.2013 — Æfing daginn fyrir tónleika
- 5.sept.2013 — Æfing daginn fyrir tónleika
- 6.sept.2013 — Soundtékk í Eldborg
- 6.sept.2013 — Soundtékk í Eldborg
- 6.sept.2013 — Soundtékk í Eldborg
- 6.sept.2013 — Soundtékk í Eldborg
- 6.sept.2013 — Soundtékk í Eldborg
- 6.sept.2013 — Soundtékk í Eldborg
- 6.sept.2013 — Soundtékk í Eldborg
- 6.sept.2013 — Soundtékk í Eldborg
- 6.sept.2013 — Soundtékk í Eldborg
- 6.sept.2013 — Soundtékk í Eldborg
- 6.sept.2013 — Soundtékk í Eldborg
- 6.sept.2013 — Soundtékk í Eldborg
- 6.sept.2013 — Soundtékk í Eldborg
- 6.sept.2013 — Hvíld og kósí rétt fyrir tónleikana
- 6.sept.2013 — Hvíld og kósí rétt fyrir tónleikana
- 6.sept.2013 — Hvíld og kósí rétt fyrir tónleikana
- 6.sept.2013 — Hvíld og kósí rétt fyrir tónleikana
- 6.sept.2013 — Hvíld og kósí rétt fyrir tónleikana
- 6.sept.2013 — Hvíld og kósí rétt fyrir tónleikana
- 6.sept.2013 — Hvíld og kósí rétt fyrir tónleikana
- 6.sept.2013 — The great girls in the sky
- 6.sept.2013 — Frá tónleikunum Mynd: Ragnheiður Helga Hafsteinsdóttir
- 6.sept.2013 — Frá tónleikunum — Mynd: Friðrik Ómar Hjörleifsson
- 6.sept.2013 — Dark Side of the Moon tónleikar Dúndurfrétta — Mynd: Jóhann Smári Karlsson
- 6.sept.2013 — Dark Side of the Moon tónleikar Dúndurfrétta — Mynd: Jóhann Smári Karlsson
- 6.sept.2013 — Dark Side of the Moon tónleikar Dúndurfrétta — Mynd: Jóhann Smári Karlsson
- 6.sept.2013 — Dark Side of the Moon tónleikar Dúndurfrétta — Mynd: Jóhann Smári Karlsson
- 6.sept.2013 — Dark Side of the Moon tónleikar Dúndurfrétta — Mynd: Jóhann Smári Karlsson
- 6.sept.2013 — Dark Side of the Moon tónleikar Dúndurfrétta — Mynd: Jóhann Smári Karlsson
- 6.sept.2013 — Dark Side of the Moon tónleikar Dúndurfrétta — Mynd: Jóhann Smári Karlsson
- 6.sept.2013 — Dark Side of the Moon tónleikar Dúndurfrétta — Mynd: Jóhann Smári Karlsson
- 6.sept.2013 — Dark Side of the Moon tónleikar Dúndurfrétta — Mynd: Jóhann Smári Karlsson
- 6.sept.2013 — Dark Side of the Moon tónleikar Dúndurfrétta — Mynd: Jóhann Smári Karlsson
- 6.sept.2013 — Dark Side of the Moon tónleikar Dúndurfrétta — Mynd: Jóhann Smári Karlsson
- 6.sept.2013 — Dark Side of the Moon tónleikar Dúndurfrétta — Mynd: Jóhann Smári Karlsson
- 6.sept.2013 — Dark Side of the Moon tónleikar Dúndurfrétta — Mynd: Jóhann Smári Karlsson
- 6.sept.2013 — Dark Side of the Moon tónleikar Dúndurfrétta — Mynd: Jóhann Smári Karlsson
- 6.sept.2013 — Dark Side of the Moon tónleikar Dúndurfrétta — Mynd: Jóhann Smári Karlsson
- 6.sept.2013 — Dark Side of the Moon tónleikar Dúndurfrétta — Mynd: Jóhann Smári Karlsson
- 6.sept.2013 — Dark Side of the Moon tónleikar Dúndurfrétta — Mynd: Jóhann Smári Karlsson
- 6.sept.2013 — Dark Side of the Moon tónleikar Dúndurfrétta — Mynd: Jóhann Smári Karlsson
- 6.sept.2013 — Dark Side of the Moon tónleikar Dúndurfrétta — Mynd: Jóhann Smári Karlsson
Dark Side of the Moon – apríl 2013
Dúndurfréttir héldu þrenna Dark side of the moon tónleika í apríl 2013, í Eldborgarsal Hörpu 20.apríl og í Hofi á Akureyri 24.apríl. Flutt var tónlist Pink Floyd og þar á meðal í heild sinni platan Dark side of the moon .
Ljósmyndir: Mummi Lú, Jóhann Smári, Alma Rut og Ragnheiður Hafsteinsdóttir