Gay Pride 2010
Friðrik Ómar var með ótrúlega flott atriði á opninarhátíð Gay Pride í Íslensku Óperunni 5.ágúst 2010. Með honum á sviðinu voru Regína Ósk, Alma Rut, Íris Hólm, Erna Hrönn, Heiða Ólafs, Arnar Jónsson, Jógvan Hansen, Pétur Örn, Greta Salóme, Kristján Grétarsson, Pétur Valgarð, Kjartan Valdemarsson, Vignir Þór, Jóhann Hjörleifsson og Birgir Kárason.