Minningartónleikar á Spot 3.nóv
Mánudagskvöldið 3.nóvember kl.20:00 voru haldnir minningartónleikar á SPOT, Bæjarlind 6, fyrir hana Ölmu, sem lést rétt áður en hún átti 16 ára afmæli. Fram koma: Hljómsveitin Goðsögn, Greifarnir, Páll Óskar, Alma Rut, Hreimur Örn, Eyjólfur Kristjánsson, Jónína Ara, Sam Sam o.fl. Allir listamennirnir sem koma fram gefa vinnu sína og miðaverð er aðeins 1.000 kr. Vona að sem flestir komi að eiga ljúfa kvöldstund með okkur. Facebook viðburðurinn er hér!