Tagged: útgáfutónleikar

Útgáfutónleikar Vestanáttarinnar 16.júní

Vestanáttin hélt mjög vel heppnaða útgáfutónleika þriðjudagskvöldið 16.júní 2015 fyrir troðfullu húsi á Rósenberg. Frábær stemning og hljómsveitin í miklu stuði!...