Alma Rut Blog

alma rut solla matt 10

Dægurlagablanda á Bjarteyjarsandi 24.júlí

Sunnudaginn 24.júlí kl.14:00 verða skemmtilegir sumar-tónleikar á Bjarteyjarsandi í sambandi við tónleikaröðina Tónlistarsumar í Hvalfirði 2016. Þar mun söngkonan Alma Rut syngja dægurlög...

2016.07.04 fb todmobile 07

Todmobile – Vopnaskak – 4.júlí

Stórhljómsveitin TODMOBILE ferðaðist austur til Vopnafjarðar og hélt frábæra tónleika á fjölskyldu- og tónlistarhátíðinni Vopnaskak föstudagskvöldið 4.júlí 2016. Mikið var...

todmobile graeni hatturinn Akureyri april 2016 - 07

Todmobile á Akureyri 22.-23.apríl

Hin magnaða hljómsveit Todmobile var með tvenna tónleika á Græna hattinum, á Akureyri, í apríl. Föstudagskvöldið 22.apríl og laugardagskvöldið 23.apríl...

sputnik arshatid nordica hotel hilton april 2016 - 02

Alma syngur með Spútnik 16.apríl

Alma Rut syngur stöku sinnum með hinni frábæru hljómsveit SPÚTNIK. Hljómsveitin er með mjög skemmtilegt og fjölbreytt lagaval og er mjög...

songskoli mariu arshatid 2016 - 03

Árshátíð Söngksóla Maríu Bjarkar

Árshátíð Söngksóla Maríu Bjarkar var í kvöld!! Æðislegt Bollywood þema í gangi 🙂 Alltaf mikið fjör, gleði og gaman hjá þessum skemmtilega...

alaska spot april 2016 logo - 02

ALASKA á SPOT 2.apríl

Hljómsveitin ALASKA var með svakalegt ball á SPOT laugardagskvöldið 2.apríl, kl.23:30-03:00! 2.000 kall inn… frítt út… inn út inn inn út...