Papar: Þið munið hann Jónas september 2017

Alma Rut var með þessum snillingum á sviðinu í Bæjarbíói, Hafnarfirði, helgina 22. og 23. september 2017 þegar Paparnir fluttu lög við texta Jónasar Árnasonar. Eins og margir muna þá gáfu Paparnir út Riggarobb og Þjóðsögu sem innihéldu eingöngu lög við texta Jónasar.  💖 Mikið hlegið, sungið og spilað, og mikið gaman. 😁 Matthías Stefánsson (banjó), Börkur Hrafn Birgisson (gítar), Ólafur Páll Gunnarsson (sögumaður), Palli Eyjolfsson (hljómborð), Bergsveinn Arilíusson (söngur), Hafþór Karlsson Tempó (hljóðmeistari), Alma Rut (söngur), Daniel Karl Cassidy (fiðla), Eysteinn Eysteinsson (trommur) og Gunnlaugur Helgason (bassi).

You may also like...

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *