Todmobile á Bræðslunni 29.júlí 2017

Mikið svakalega var gaman að koma fram á tónlistahátíðinni BRÆÐSLUNNI í sumar! Þrátt fyrir hellirigningu allan tímann þá nutum við í TODMOBILE okkar í botn. Hátíðin einkennist af kærleika, stemningu, góðu skipulagi og frábærri tónlist. Vonandi fáum við tækifæri aftur til að spila þarna.

You may also like...

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *