Jólatónleikar Siggu Beinteins 9. og 10.des.2016

Árlegir jólatónleikar Siggu BeinteinsÁ hátíðlegum nótum, fóru fram í Eldborgarsal Hörpu fös.9. og lau.10. desember 2016. Tónleikarnir voru síðan sýndir í Sjónvarpi Símans um jólin.

Yndislegur hópur hæfileikafólks sem setur tónleikana saman! Og ekki skemmir að Alma Rut söng dúett með drottningunni, lagið „All alone on christmas“ :)

Sérstakir gestir: Páll Óskar, Egill Ólafsson og Greta Salóme.
Hljómsveit: Ingvar Alfreðsson hljómsveitarstjóri á pianó & hljómborð, Benedikt Brynleifsson á trommur & slagverk, Friðrik Karlsson á gítar, Róbert Þórhallsson á bassa, Stefán Örn Gunnlaugsson á hljómborð, Matthías Stefánsson á fiðlu & gítar, Alma Rut Kristjánsdóttir einsöngur & raddir, Gísli Magna Sigríðarson raddir og Ína Valgerður Pétursdóttir raddir.

You may also like...

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *