Stebbi Hilmars – 50 ára afmælistónleikar í Hörpu

Stefán Hilmarsson fagnaði 50 ára afmælinu sínu með stæl. Troðfyllti tvenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu föstudagskvöldið 16.septermber 2016. Þar fór Stefán yfir afrakstur síðustu áratuga í tali og tónum ásamt mörgum af okkar þekktu söngvurum og færustu tónlistarmönnum landsins. 

Fram komu. Afmælisbarnið Stefán HilmarssonBjörgvin Halldórsson, Eyjólfur Kristjánsson, Jóhanna Guðrún og Páll RósinkranzÞórir Úlfarsson tónlistarstjóri fór fyrir frábærri hljómsveit: Alma Rut raddir, Regína Ósk raddir, Jóhann Hjörleifsson trommur, Friðrik Sturluson bassi, Kristján Grétarsson gítar, Pétur Valgarð gítar og Hornflokkurinn Honk: Sigurður Flosason, Ari Bragi Kárason og Einar Jónsson. Auk þess kom Gospelkórinn Gisp fram: Íris Guðmundsdóttir, Stefán Birkisson, Ágústa Ósk Óskarsdóttir, Íris Lind Verudóttir, Anna Sigríður Snorradóttir og Áslaug Helga Hálfdánardóttir, hljómsveitin Sálin hans Jóns míns: Guðmundur Jónsson og Jens Hansson og síðan Birgir Steinn, sonur Stebba Hilmars, ásamt hljómsveit sinni: Eyþór Úlfar, Andri Þór Jónsson og Sindri Snær Alfreðsson.

You may also like...

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *