Á móti sól á Bylgjutónleikum á Menningarnótt

Söngkonurnar Alma Rut og Íris Hólm fengu þann skemmtilega heiður að vera fyrstu utanaðkomandi bakraddir hljómsveitarinnar Á MÓTI SÓL, en þær sungu með bandinu og komu fram með þeim á afmælistónleikum Bylgjunnar og Stöðvar 2 í Hljómskálgarðinum á Menningarnótt, laugardagskvöldið 20.ágúst 2016. 

Til gamans má geta að hjómsveitin Á móti sól heldur einnig upp á 20 ára afmælið sitt um þessar mundir ;) 

a-moti-sol-menningarnott-2016

You may also like...

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *