Todmobile – Vopnaskak – 4.júlí

Stórhljómsveitin TODMOBILE ferðaðist austur til Vopnafjarðar og hélt frábæra tónleika á fjölskyldu- og tónlistarhátíðinni Vopnaskak föstudagskvöldið 4.júlí 2016. Mikið var vel tekið á móti okkur, áhorfendurnir æðislegir og Hótel Tangi algjörlega frábær staður til að gista og borða á. Það var reyndar hellirigning þegar við komum austur, en enginn lét það á sig fá, enda tónleikarnir inni í Félagsheimilinu Miklagarði. 

You may also like...

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *