Þar sem ástin í hjörtum býr

Nýja lagið með Vestanáttinni, ÞAR SEM ÁSTIN Í HJÖRTUM BÝR, fjallar um söngkonu sem elskar börnin sín afar heitt, en elskar einnig að syngja og koma fram og togstreytuna sem myndast oft þar á milli. Lagið er af nýútkominni plötu Vestanáttarinnar sem heitir einfaldlega VESTANÁTTIN! Nánari upplýsingar um hljómsveitina eru að finna á www.facebook.com/vestanattin

Alma Rut: Söngur – Guðmundur Jónsson: Lag, texti, kassagítar, orgel og raddir – Eysteinn Eysteinsson: Trommur og slagverk – Pétur Kolbeinsson: Bassi – Sigurgeir Sigmundsson: Dobró og petal stálgítar –

You may also like...

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *