Eurovision 2015 í Austurríki

Íslenski Eurovision-hópurinn heldur til Austurríkis miðvikudaginn 13.maí og mun dvelja í Vínarborg í 12 daga. Þar mun María Ólafsdóttir syngja lagið Unbroken eftir Ásgeir, Pálma og Sæþór í StopWaitGo og með henni á sviðinu verða þau Alma Rut, Ásgeir Orri, Friðrik Dór, Hera Björk og Íris Hólm. Undirbúingur hefur gengið mjög vel og eru allir spenntir fyrir ferðalaginu. Ísland keppir á seinna undanúrlsitakvöldinu, fimmtudaginn 21.maí, en úrslitakvöldið er síðan laugardaginn 23.maí, en við ætlum að sjálfsögðu að vera þar líka.

You may also like...

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *