Todmobile á Græna Hattinum 28.mars

Stórhljómsveitin Todmobile heldur norður til Akureyrar í lok mars og verður með tvenna á Græna Hattinum laugardagskvöldið 28.mars. Hljómsveitin hreinlega elskar að spila á þessum frábæra stað og myndast alltaf sjúkleg stemning. Ekki láta þig vanta!

todmobile graeni hatturinn mars 2015 720x340

You may also like...

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *