Nýtt lag: STRAIGHT UP

Nýtt lag með Ölmu Rut, STRAIGHT UP, var frumflutt á Rás 2á Bylgjunni, á K100 og á FM95,7 í september 2014.

Það voru þeir Kristján Grétarsson gítarleikari, Benedikt Brynleifsson trommuleikari, Birgir Kárason bassaleikari og Stefán Örn Gunnlaugsson hljómborðsleikari sem spiluðu og útsettu í samvinnu við Ölmu Rut og upptökusnillinginn Adda 800 (Arnþór Örlygsson).

Lag og texti er eftir Elliot Wolff en það var hún Paula Abdul sem gerði lagið fyrst frægt árið 1988.

Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir frá upptökunum í Room 313, viðtölum á útvarpsstöðvum og vinnu við myndbandið sem verður birt um leið og það er tilbúið.

You may also like...

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *